Körfuboltaspjöld og mörk í Breiðholtslaug

Körfuboltaspjöld og mörk í Breiðholtslaug

Hvað viltu láta gera? Bæta við körfuboltaspjöldum og handboltamörkum í barnalaugina í Breiðholtslaug. Hafa net fyrir aftan mörkin og aðgang að mjúkboltum og körfuboltum. Hvers vegna viltu láta gera það? Skemmtileg og góð hreyfing fyrir fólk á öllum aldri.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information