Hraðamælingar í Fossvogshverfi

Hraðamælingar í Fossvogshverfi

Hvað viltu láta gera? Herða viðurlög við hraðakstri - sérstaklega í þeim götum sem liggja frá Bústaðavegi niður í hverfið t.d. með því að setja upp hraðamæli eins og er við Réttarholtsskóla. Ennfremur þarf að reyna að sporna við því að fólk aki á móti rauðu ljósi við gatnamót sem er allt of algengt t.d. á Bústaðavegi. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auka öryggi barnanna okkar sem eru á ferðinni á leið í skóla og/eða í íþróttir

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information