Göngustígur meðfram Svarthöfða

Göngustígur meðfram Svarthöfða

Hvað viltu láta gera? Leggja göngustíg sem tengir Bryggjuhverfið við Höfðana Hvers vegna viltu láta gera það? Fólk er að setja sig í hættu á hverjum degi með að ganga og hjóla á götunni. Umferðarhraðinn er nokkuð mikill þarna og blindbeygja efst uppi. Það vantar tengingu fyrir gangandi fólk þarna á milli.

Points

Borgin reiknar með einu stæði per íbúð í þessu aflokaða hverfi. Til þess að það gangi upp þurfa einhverjir að vera bíllausir og það gerist bara ef aðrir ferðamátar eru í boði.

Viðhalda götumerkingum i hverfinu

Þessi hugmynd mælir nánast með sér sjálf ! Það myndi virkilega auka lífsgæði íbúa í Bryggjuhverfinu að auðvelda gangandi (og hjólandi) aðgengi.

Það er þörf fyrir göngustíg upp á Höfðan fyrir alla aldurshópa, kerrur og hjól.

Þarna vantar bæði göngu- og hjólastíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information