Upplýstur Laugardalur

Upplýstur Laugardalur

Hvað viltu láta gera? Upplýsa Laugardalinn á fallegan og smekklegan hátt, hafa garðin vaktaðan og bæta öryggi Hvers vegna viltu láta gera það? Eftir árásina á 16 ára stúlku 2010 hef ég viljað gera Laugardalinn að öruggari stað fyrir fólk til að ganga og hlaupa í gegnum, ég óls upp í Laugardalnum sem barn og lék mér þar öll kvöld, en núna vill móðir mín ekki einu sinni leifa mér að ganga þar í gegn ein að kvöldi til.

Points

Gæti verið sniðugt að lýsa upp trjánum (á aðal gönguleiðinni ) með fjólubláum og bláum lit og lýsa upp styttunni hjá þvotta laugunum með einhverjum flottum lit.. þá myndi garðurinn fá smá character :) Hann er nefnilega dálítíð drungalegur á kvöldin 😬

Hér væri hægt að fara snjalla lausn og hafa lágreista led ljósastaura sem nema hreyfingu og kveikja ljós sem fylgir fótgangandi/hlaupandi/hjólandi eftir stígnum gegum Laugardalinn, ekki ósvipað og gert er yfir Elliðaárhólmann. "Snjallljós í Laugardalnum"

Mikil umferð af gangandi, hjólandi, hlaupandi fólki og hundum. Algerleg nauðsynlegt að auka lýsingu til að auka öryggi vegfarenda og að fólki líði betur með að labba þarna á dimmum dögum/kvöldum!!

Fólki líður öruggara með betri lýsingu og það veitir ekki af, þetta er mikið notað og væri enn betri nýting ef það væri öruggara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information