Hjólabrettagarður

Hjólabrettagarður

Hvað viltu láta gera? Ég vil láta koma upp góðum hjólabrettagarði í Gufunesi með fjölbreyttum æfingaleiðum Hvers vegna viltu láta gera það? Synir mínir 2 og þeirra vinir fara mikið á bretti, þessi eini rampur í Gufunesi er bara ekki nóg. Flottur garður með góðum römpum og tilheyrandi væri æðislegur. Eins og er þá þurfa þeir að leita út fyrir hverfið til að komast í góða rampa.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information