Göngustígur frá Sundlaugavegi inní Teiga

Göngustígur frá Sundlaugavegi inní Teiga

Hvað viltu láta gera? Göngustíg sem liggur frá gangbrautarljósum yfir grasbalann inní Teiga Hvers vegna viltu láta gera það? Greinilegt á ummerkjum að fólk gengur þvert yfir grasbalann og getur myndast drullusvað. Eðlilegt að útbúa svæðið betur til umferðar gangandi.

Points

Hér þarf að hafa í huga hvar stígurinn á að enda? Ég bý við hliðina á stígnum og á hann að enda inni hjá mér eða... fæ ég fleiri túrista í garðinn að leita að hostelinu við tjaldsvæðið? En er sammála um að þarna er drullusvað og það þarf að laga eða gera eitthvað úr þessum græna fallega svæði. Kannsi flotta sólbekki fyrir fullorðna (hér er veðursæld).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information