Lagfæra óopinbera gönguleið barna í Langholtsskóla

Lagfæra óopinbera gönguleið barna í Langholtsskóla

Hvað viltu láta gera? Leggja gangstíg á lóð Langholtsskóla að Lóð Álfheima 2-6 og lýsa upp. Hvers vegna viltu láta gera það? Þessi óformlega gönguleið getur orðið hættuleg fyrir nemendur á leið til skóla, bæði á vetur og vor vegna hálku og drullusvaðs sem myndast á vorin. Þarna vantar lýsingu og betri göngustíg.

Points

Öryggi barna okkarr skiptir mestu máli.

Mjög lógísk leið fyrir börn sem koma frá Langholtsvegi og niður Álfheima að sleppa því að ganga fram hjá stóra bílastæðinu við Álfheimakjarnann og taka þessa leið. En þarna vantar lýsingu og betri göngustíg.

Tek undir það sem Bogey og Pétur nefna. Ég vil að börnin séu örugg á leið sinni í skólann.

Þessi óformlega gönguleið getur orðið hættuleg fyrir nemendur á leið til skóla og frístundar, bæði á vetur og vor vegna hálku og drullusvaðs sem myndast á vorin. Þarna vantar lýsingu og betri göngustíg.

Ég gekk í þennann skóla og get þvi talað fyrir hönd krakkana að það aukar öryggi að leggja gönguleið þarna yfir.

Viljum öruggar gönguleiðir fyrir börn á leið í skóla.

Þarna keyra einnig bílar oft í gegn á morgnana sem er alls ekki nógu gott

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information