Laga leiksvæði við Langagerði/Tunguveg/Ásgarð

Laga leiksvæði við Langagerði/Tunguveg/Ásgarð

Hvað viltu láta gera? Laga þarf og endurbæta leiksvæðið. Huga þarf að gróðir. Koma þarf upp leiktækjum sem henta leiksskólabörnum og börnum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Svæðið er nokkuð notað en væri notað mun meira ef það fengi nauðsynlegt viðhald og endurbætur. Hvers vegna viltu láta gera það? Góð leikssvæði auka ánægju og gleði íbúa og stuðla að aukinni útiveru. Þetta leiksvæði nýtist bæði fólki sem býr þarna nálægt en ekki síst barnafólki sem á leið um hverfið eftir t.d. hitaveitustokknum. Góður áningarstaður fyrir lúin bein og litlar fætur er ómetanlegur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information