Sorp

Sorp

Hvað viltu láta gera? Ég vil fá sorpgám undir málm við Vesturbæjarlaug og reyndar í öll hverfi Rvk líka Hvers vegna viltu láta gera það? Við erum með gám undir gler, plast og pappír fyrir það sorp sem til fellur á heimilinu en ekki málm.

Points

Það eru margir sem ekki vita að það má setja málminn í gráu tunnurnar - passa bara að hafa hann LAUSAN. Þetta útheimtir bara eina litla fötu í viðbót í ruslaflokkunarrýmið heima.

Í gráu ruslatunnurnar má setja málm. Því er óþarfi að vera með sérstaka söfnunartunnur fyrir málm.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information