Sorptunnur á leiksvæði/göngustíga Frostafold 20

Sorptunnur á leiksvæði/göngustíga Frostafold 20

Hvað viltu láta gera? Setja sorptunnur á svæðið. Það væri frábært ef einhverjar þeirra væri í hæð sem hentar ungum börnum. Það er algjör vöntun. Einu tunnunar i 300m radíus eru við strætóskýlin við Fjallkonuveg. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er engin ruslatunna nálægt leikvellinum né á göngustígum

Points

Það vantar lokaðar sorptunnur á mörgum stöðum. Sérstaklega bagalegt fyrir hundaeigendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information