Nærsvæðið fyrir ofan Hlemm

Nærsvæðið fyrir ofan Hlemm

Hvað viltu láta gera? Fegra umhverfið með gróðri og fallegri hellulögn Blómaker myndu jafnvel duga sem gróður Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er mjög kuldalegt í dag og óaðlaðandi. Það vantar alla hönnun og það nýjasta sem hefur verið gert er setja þrengingar illa gerðar úr steypu sbr. innkomuna inn í Mjölnisholtið frá Laugaveginum .

Points

Fjölga ruslatunnum svo maður geti plokkað á leið sinni. Hrikalega sóðalegt eins og þetta er í dag - varla nokkur tunna þegar upp fyrir Hlemm er komið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information