Bekkir á stíg við sjóinn neðan Hamrahverfis

Bekkir á stíg við sjóinn neðan Hamrahverfis

Hvað viltu láta gera? Stígurinn sem liggur vestan við hamarinn í Hamrahverfi, við sjóinn er mikið genginn og vantar alveg að geta sest niður og notið sólar og hvílt sig. Þarna er einnig búið að malbika hluta en mætti klára að malbika frá hverfinu og niður að sjónum. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta er yndisleg gönguleið við sjóinn og þörf á bekkjum.

Points

Frábært að fá bekki á þetta yndislega svæði.

Það sárvantar bekki þarna. Sérstaklega bagalegt fyrir öryrkja, aldraða og barnafólk.

Þetta er frábær göngu- og hjólaleið og tilvalið að setja bekki þarna enda lögn leið fyrir marga, það mætti líka klára að malbika amk brekkuna

Vil ekki malbika meira þarna. - Þetta er friðsælt svæði þar sem hraðhjólafólk á ekki heima. Velkomið að hjóla á mölinni.

Það þarf að malbika þennan stíg alla leið að gufunesbæ og setja bekki, með því bætist þessi leið í hjólreiðastígakerfið og verður fær göngufólki stærri hluta árs

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information