Hindranir fyrir bíla á göngustíg fram hjá Fjölskylduhjálp.

Hindranir fyrir bíla á göngustíg fram hjá Fjölskylduhjálp.

Hvað viltu láta gera? Setja upp grindverk eða einhverskonar hindranir meðfram göngustígnum sem gengur frá Skógarhlíð, fram hjá Eskihlíð og áfram meðfram Miklubraut. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að reglulega nýtir ökufólk sér þennan göngustíg sem styttri leið að Eskilhlíð, Mjóuhlíð og íbúðagötunni við Miklubraut. Það verður til þess að gangandi og hjólandi eru ekki örugg á göngustígnum og gróður skemmist þar sem beygt er af göngustígnum út á Eskihlíð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information