Skátaheimili í Breiðholtið

Skátaheimili í Breiðholtið

Hvað viltu láta gera? Borgin skaffi skátafélögunum í Breiðholti viðunandi aðstöðu undir starf sitt. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að efla tómstundastarf í Breiðholti. Ef skátunum væri tryggt viðunandi húsnæði myndi það renna styrkari stoðum undir starfsemi þeirra og um leið hafa jákvæð áhrif á framboð tómstundastarfs fyrir börn og unglinga í hverfinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information