Úti æfingisvæði við gufunes

Úti æfingisvæði við gufunes

Hvað viltu láta gera? Setja upp úti æfinga/þrek tæki við gufunes sem notast við likamsþyngd (Svipað og kópavogi/fossvogi) Hvers vegna viltu láta gera það? Stuðlar að bættri heilsu og utiveru Gott fyrir unga sem eldri

Points

Sama hugmynd fékkst samþykkt í fyrra nema staðsetninginn var við Grafarvog þar sem er mikil umferð hjóla, hlaupa og göngufólks. Kannski væri hægt að gera þá staðsetningu tvöfalt stærri og flottari. Eða hafa tvær staðsetningar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information