Beygjuakrein fyrir gatnamót Ásgarðs og Bústaðarvegar

Beygjuakrein fyrir gatnamót Ásgarðs og Bústaðarvegar

Hvað viltu láta gera? Breikka götu til að útbúa svæði fyrir 1-3 bíla til að beygja inn í Ásgarð, frá Bústaðarvegi. Hvers vegna viltu láta gera það? Á háannatíma er mikil bílaumferð og mikill hraði á Bústaðarveginum og þegar bílar ætla að beygja inn þá þurfa þeir mikið að bíða eftir að komast inn sem skapar slysahættu þar sem það myndast halarófa fyrir aftan þann bíl sem ætlar að beygja inn, eða ef hann er nógu lítill þá bruna hinir bílarnir framhjá og oftar en ekki má litlu muna.

Points

Þetta mun alls ekki draga úr hraða á Bústaðavegi, þvert á móti. Ég bý þarna og tek vinstri beygju daglega, það er engin þörf á þessu. Það væri betra að þrengja þá götuna ef bílar eru að smeygja sér á milli. Það eru tugir eða hundruðir barna sem þurfa að fara yfir Bústaðaveginn vegna tómstunda og hraðari umferð dregur úr öryggi þeirra.

Það þarf ekki, það sem fólk þarf að læra er að staðsetja bílinn fyrir miðju þegar það er að beygja. Það er nóg pláss.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information