Bekkir og ruslatunnur í Bakkana

Bekkir og ruslatunnur í Bakkana

Hvað viltu láta gera? Setja upp fleiri bekki og ruslatunnur í hringnum á bökkunum. Hvers vegna viltu láta gera það? Mikið af rusli er að koma frá verlslunarkjarnanum og engar ruslatunnur sjáanlegar. Eldra fólk situr á girðingum í kringum blokkirnar. Mætti gera nokkur útskot af gönguleið og setja ruslatunnur og sæti með blómapottum eða fallegum gróðri í kring.

Points

Sá einmitt í morgun fullorðinn mann sitja á stórum steini til að hvíla sig en hann var á gangi.

Fegra umhverfið og gera það hreinlegra og skemmtilegra

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information