Lúpína fjarlægð

Lúpína fjarlægð

Hvað viltu láta gera? Fjarlægja lúpínu sem vex við göngustíga í byggðinni og á opnum svæðum milli húsa. Hvers vegna viltu láta gera það? Lúpínan er ágeng planta sem dreifir sér og útrýmir margbreytilegum heiðagróðri og náttúrulegum móum svo landlagið og lífríkið verður fábreyttara.

Points

Lúpínan er einstaklega falleg og nytsamleg planta hún undirbýr jarðveg fyrir annan gróður og hopar að lokum sjálf. Ég elska lúpínuna og vil alls ekki sjá hana fara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information