Körfuboltavöllur á lóð Hlíðaskóla

Körfuboltavöllur á lóð Hlíðaskóla

Hvað viltu láta gera? Setja upp körfuboltavöll sem er ekki inni á fótboltavelli. Hvers vegna viltu láta gera það? Körfurnar á lóðinni eru inni á fótboltavellinum svo það er varla hægt að nota þær. Svo eru þær með ónýtum netum og alltof langt á milli þeirra. Fáir krakkar í Hlíðaskóla sýna körfubolta áhuga og ég held það breytist ef skólinn fær almennilegan völl.

Points

Já, það má í leiðinni setja upp skilti sem nefnir að boltaleikir séu ekki leyfðir eftir kl. 11 á kvöldin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information