Viðhald á leikvelli í Hlíðargerði

Viðhald á leikvelli í Hlíðargerði

Hvað viltu láta gera? Laga dekkjaróluna (hún er slitin) og e.t.v bæta við ungbarnarólu. Viðhald á viðarleiktækjum (farin að fúna aðeins og auðvelt að fá flísar, bekkur í kofa brotinn) Hvers vegna viltu láta gera það? Góður staður f leikvöll og kósý völlur en þarf smá viðhald sem myndi ekki kosta mikið.

Points

Mætti bæta við leiktækjum þetta er flott staðsettning, veit að leikskólar eru að nota þessa aðstöðu af og til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information