Gönguljós frá Laugardalshöll yfir í Ármann/Þrótt

Gönguljós frá Laugardalshöll yfir í Ármann/Þrótt

Hvað viltu láta gera? Setja gönguljós við "gangbrautina" á Engjavegi á milli Laugardalshallar og Ármanns/Þróttar Hvers vegna viltu láta gera það? Til að börn og annað fólk sem stundar íþróttir í Ármann/Þrótti og Laugardalslaug get komist óhult yfir götuna án þess að verða keyrð niður. Bílar keyra oft hraðar en 30 og stoppa mjög sjaldan fyrir börnum/fólki sem þarf að komast yfir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information