Gatnamót Vesturlandsvegar og Lambhagavegar

Gatnamót Vesturlandsvegar og Lambhagavegar

Hvað viltu láta gera? Að hringtorg verði fjarlægt og í staðinn umferðarstýrð ljós. Hvers vegna viltu láta gera það? Umferðaröryggi. Að hægt sé að komast með góðu móti frá Úlfarsárdal án hættu. Umferð er mjög hröð á Vesturlandsvegi.

Points

Það væri meira vit að setja mislæg gatnamót þarna

Undir og yfir brýr eru lang öruggastar þarna enda er stórhættulegt að fara úr þessu hringtorgi ég hef 3 sinnum næstum lent í árextri við að fara úr þessu hringtorgi enda virðir fólk ekki rétt manns að fara úr torginu. ljósastýrð ljós tefja bara umferðina meira

Bætt umferðaröryggi oft mjög erfitt og "næstum slys" að komast út í hringtorgið vegna mikillar og hraðrar umferðar og þá sérstaklega á álagstímum

Ég myndi frekar vilja sjá aðrein fyrir traffík í norðurátt (til Mosfellsbæjar). Það er öruggara og liðkar fyrir umferð.

Mislæg gatnamót. Held að það sé besti kosturinn upp á umferðaröryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information