Strætóskýli í Suðurhlíðarnar

Strætóskýli í Suðurhlíðarnar

Hvað viltu láta gera? Láta einn strætisvagn koma upp Suðurhlíðina og þar með hjálpa ótal manns með því að komast á áfangastað örugg,hlý og hraðar. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er löngu tímabært að fá aftur strætóskýli í Suðurhlíðarnar. Nalægustu skýlin eru Kringlan og Hamraborg og eru u.m.þ.b 1,5km í bæði skýlin fyrir íbúa Suðurhlíða. Endilega veitið öllum íbúum Hlíðanna notalega almennings þjónustu og bætið vip einni leið upp Suðurhlíðina

Points

Sammála þessu, mér finnst of langt að ganga í strætó eins og er í öllum veðrum. Myndi miklu oftar taka strætó ef það væri aðgengilegra.

Vantar betri strætó samgöngur við Suðurhlíðarnar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information