Fjarlægja bensínstöð við Ingunnarskóla

Fjarlægja bensínstöð við Ingunnarskóla

Hvað viltu láta gera? Fjarlægja bensínstöð við Ingunnarskóla Hvers vegna viltu láta gera það? Passar alls ekki að hafa han þarna nokkra metra frá frístundaheimili og færanlegum skólastofum

Points

Nei það er nauðsynlegt að hafa bensínstöð í hverfinu. það er engin önnur stöð í hverfinu.

Það er stórhættulegt að hafa bensínstöð örfáa metra frá frístundaheimili, skóla, skólastofum og leikvelli við lóð Ingunnarskóla. Hvað gerist ef það lekur olía/bensín? Fyrir utan hættuna sem myndast þá myndi þurfa að rýma skólann. Það er nóg af bensínstöðvum á leið inn og út úr Grafarholti, það þarf ekki þessa stöð.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem verkefni hugmyndarinnar er ekki innan verkefna eða valdheimilda Reykjavíkurborgar eða ekki á borgarlandi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information