Bæta umhverfi Fellsmúla með trjágróðri

Bæta umhverfi Fellsmúla með trjágróðri

Hvað viltu láta gera? Laga útlit Fellsmúla með trjágróðri meðfram hreyfilshúsinu og upp fyrir Góða hirðinn. Hvers vegna viltu láta gera það? Gera götuna skemmtilegri sem fjölskyldustað og bæta úr iðnaðarhverfis útlitinu.

Points

Þetta myndi bæta þvílikt ásjónu þessarar götu sem er ekki falleg eins og stendur. Þetta myndi jafnvel einnig bæta mengunina við götuna en pottþétt bæta sjónmengunina.

Myndi fegra annars lélega götumynd. Gróður milli aksturstefna sem sett var á sínum tíma er til skammar. Umhirða lítil sem engin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information