Unbarnarólur á leikvelli

Unbarnarólur á leikvelli

Hvað viltu láta gera? Hafa að minnsta kosti eina ungbarnarólu á öllum leiksvæðum með rólum í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Hverfið er að endurnýjast um þessi misseri og hlutfall barnafólks er að aukast í hverfinu. Það væri gaman að geta farið á leikvelli með t.d. systkyni og þar væru leiktæki sem næðu til breiðari aldurshóps en nú er. Dagmömmur í hverfinu kvarta líka undan skorti á ungbarnarólum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information