Austurbæjarlaug

Austurbæjarlaug

Hvað viltu láta gera? Setja sundlaug í staðinn fyrir bílastæði Landsvirkjunar sunnan við Austurver. Hvers vegna viltu láta gera það? Það vantar sundlaug í göngufæri í hverfið.

Points

Staðsetningin kallar á aukna umferð inn í hverfið,sem hefur aukist mikið með tilkomu læknavaktarinnar og mun líklega aukast enn meira með nýtti íbúðabyggð við Lágaleiti. Sundlaug er nauðsynleg í hverfið en ekki þarna.

Það væri dásemd að geta gengið í sund....fer oftast í Sundhöllina og Laugardalinn en það er í hjóla eða bílafæri

Sammála þessu. Það vantar pottþétt sundlaug í þetta stóra og flotta hverfi. Ekkert að öðrum sundlaugum en það væri gott fyrir hverfið þar sem sundlaug er eitt af því fáa sem vantar í það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information