Bekkur/-ir í opnað svæðið í Seljadal

Bekkur/-ir í opnað svæðið í Seljadal

Hvað viltu láta gera? Það vantar tilfinnanlega bekk(i) í opna svæðið í Seljadal, grasbalann sem er fyrir neðan leikskólann Seljakot. Þarna eru tvö leiksvæði og gott væri hafa möguleikann á því að tylla sér niður. Eins er svæðið fallegt og því ljúft að sitja þarna á góðviðrisdögum og njóta sín. Hvers vegna viltu láta gera það? Seljadalur er fallegt svæði sem myndi njóta sín enn betur ef lúin bein gætu hvílt sig á fallegum bekk frá Reykjavíkurborg.

Points

Góð hugmynd, vantar fleiri bekki í Seljadalinn og passa þá að þeir snúi í rétta átt. bekkirnir niður við Árskóga snú flestir öfugt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information