Bæta aðgengi og bílastæði í Eddufelli

Bæta aðgengi og bílastæði í Eddufelli

Hvað viltu láta gera? Það þarf að laga bílastæði og aðgengi fyrir framan pólsku búðina og Danshöllina í efra Breiðholti. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að aðgengið er orðið slæmt. Þarna gæti orðið blómlegt verslunarlíf aftur með bættu aðgengi. Þarna væri jafnvel hægt að hafa smá torg fyrir framan.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar. Umrætt svæði er á einkalóð. Kosningarnar standa yfir dagana 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd og gefa henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information