Fegra og bæta aðgengi Mjódd

Fegra og bæta aðgengi Mjódd

Hvað viltu láta gera? Tína upp rusl, laga brotnar flísar og kanta, breikka innkeyrslur inn á bílastæðin o.þ.h. Hvers vegna viltu láta gera það? Mjódd er draslaralegt aðkomu eins og hún er núna og sumar inn/útkeyrslur eru of þröngar ef bílar eru að mætast.

Points

Algjör sammála . Þarf að gera Mjodd huggulega

Mjóddin er virkilega sugguleg og til skammar fyrir borgina. Einnig mætti bæta aðgengi að mjóddinni því það er alveg sama hvaðan maður kemur það er alltaf leiðinlegt að komast þangað, traffík og öngþveiti. Í raun væri best að endurskipuleggja Mjóddina frá grunni enda frábær staðsetning fyrir íbúðir og þjónusu svona miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Algjörlega sammála, það væri líka gott ef bílastæðin væri þannig notaðir væru hellur sem gras vex í gegn þannig að þegar að fáir bílar eru á bílastæðinu þá er þetta ekki eitt ljótt malbikað bílastæði heldur smá græn slikja yfir því. Slíkt er t.d. á nokkrum stöðum við IKEA. Og svo væri líka mjög flott að gróðursetja tré á bílastæðið (ekki samt aspir) og hafa gönguleiðir á bílastæðinu. S.S. endurskipuleggja allt bílastæðið við Mjóddina. Takk fyrir :-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information