Fegra Fossvogsdalinn fyrir neðan Grundarland / akstursbann

Fegra Fossvogsdalinn fyrir neðan Grundarland / akstursbann

Hvað viltu láta gera? Koma svæðinu í rækt og setja gróður í stað illgresis Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er til skammar í dag og er slakasti hlutinn af dalnum. Kópavogsbær er mun duglegri að gera svæðið að eftirsóknarverðu útivistarsvæði. Mikilvægt að koma þessu svæði í rækt m.a. til að takmarka dreifingu Kerfilsins sem er skaðræðis illgresi og einnig að gera þetta að fallegu svæði svo Strætó fái ekki aftur þá brjálæðislegu hugmynd að aka strætisvögnum þvert yfir dalinn og eyðaleggja þar með þessa paradís okkar íbúa.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information