Endurbætur á torginu fyrir framan Gerðuberg

Endurbætur á torginu fyrir framan Gerðuberg

Hvað viltu láta gera? Það þarf að laga torgið fyrir framan Gerðuberg og Heilsugæslustöðina í efra-Breiðholti. Hvers vegna viltu láta gera það? Aðkoman þar er dapurleg. Þarna er tilvalið að gera skemmtilegt menningartorg fyrir framan menningarmiðstöð Breiðholts, t.d setja þar lítinn tónleikapall, bekki, tré og annan gróður.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information