Tryggja að gönguleið sé aðeins fyrir gangandi/hjólandi

Tryggja að gönguleið sé aðeins fyrir gangandi/hjólandi

Hvað viltu láta gera? Setja upp hlið eða stóran stein á göngustíg frá Langholtsvegi inn á milli Drekavogs og Sigluvogs og hefta þar með bílaumferð. Þar sem all nokkur umferð gangandi og þá sérstaklega barna, og hjólandi er um þennan stíg en mikið af bílum keyra þennan stíg til að stytta sér leið inná bílastæðið. Hvers vegna viltu láta gera það? Mikil hætta getur skapast fyrir gangandi vegfarendur ef að bíll keyrir þennan göngustíg.

Points

Allt sem getur aukið öryggi barna er þess virði að koma í kring.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information