Nauthólsvík

Nauthólsvík

Hvað viltu láta gera? Stækka og laga sturtu/búningsklefa og bæta við heitum pottum. Hvers vegna viltu láta gera það? Ég hef farið oft í ferðir með skólanum í Nauthólsvík, það er aldrei pláss til að geyma t.d. föt og töskur í klefunnum. Svo eru pottarnir sem eru bara 2 alltaf fullir og ekkert pláss fyrir mikið af fólki sem kemur oft á sumrin.

Points

það má alltaf bæta Nauthólsvík :) líst vel á fleiri heita potta og kósý😀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information