Hraðahindrun í Meðalholti

Hraðahindrun í Meðalholti

Hvað viltu láta gera? Setja hraðahindrun í Meðalholtinu Hvers vegna viltu láta gera það? Það er ekki gangstétt norðan megin þannig að fólk - þá aðallega börn - labba beint út á götu úr görðum sínum og bílar aka alltof hratt þrátt fyrir 30 km hámarks skilti. Við höfum reynt að fá hraðahindranir í um 20 ár og ekkert gengið

Points

Of mikið um hraðakstur. Fjöldi airbnb gesta í skammtímaleigu í götunni eru á bílaleigubílum og þeir þekkja ekki aðstæður í götunni.

Það er kominn tími til. Manni bregður oft þegar bílar bruna upp götuna á miklum hraða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information