Lífrænn úrgangur

Lífrænn úrgangur

Hvað viltu láta gera? Setja upp aðstöðu í Fossvogsdal fyrir lífrænan heimilisúrgang frá íbúum Hvers vegna viltu láta gera það? Umhverfis- og samfélagssjónarmið

Points

Snilldarhugmynd og löngu tímabær.

Frábær hugmynd. Lífrænan úrgang á ekki að setja saman við ólífran ss. plast. Úr svona safnhaugum fæst fínasta mold eftir 3 ár.

Íbúar geti komið með lífrænan úrgang og annast moltuframleiðslu í hverfinu sínu

Frábær hugmynd en þyrfti að lýsa henni betur. Á hver íbúi að hafa sína eigin moltuframleiðslu eins og matjurtagarð sem að borgin úthlutar íbúum? Á þetta að vera einn stór haugur fyrir alla? Ef einn haugur hver hefur umsjón með honum?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information