Hraðahindrun á Rauðarárstíg

Hraðahindrun á Rauðarárstíg

Hvað viltu láta gera? Setja hraðahindrun og göngubraut á Rauðarárstíg, skömmu eftir að beygt er af Miklubraut, ca. við Guðrúnargötu 10. Hvers vegna viltu láta gera það? Hámarkshraði er 30 km/klst en hraðakstur er regla frekar en undantekning, sem er óskynsamlegt m.t.t. umferðar gangandi vegfarenda yfir Rauðarárstíg. Það er hraðahindrun þar sem Rauðarárstígur hefst og við Hrefnugötu 10, en það virðist ekki duga til að hægja á umferðinni.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information