Tíðari götusópun eftir vetur

Tíðari götusópun eftir vetur

Hvað viltu láta gera? Byrja fyrr að sópa upp sand af göngustígum. Hætta að sanda stíga í mars og nota bara salt og byrja að sópa sand af stígunum þegar færi gefst. Hvers vegna viltu láta gera það? Hryllilega ljótt að hafa sand um allt, fýkur í augun á vegfarendum, minkar svifryk.

Points

Hef ekkert á móti betri sópuðum götum en ég vil ekki eyða pening til gæluverkefna í svoleiðis.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2019. Hugmyndinni hefur verið komið áfram sem ábendingu, eftir eðli hugmyndar, ekki er talin þörf á að setja slíkt verkefni í kosningu. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information