Gangstéttar í Furugerði

Gangstéttar í Furugerði

Hvað viltu láta gera? Lagfæra þær Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að þær eru mjög illar farnar,.

Points

Eldri borgarar í Þjónustuíbúðum í Furugerði 1. ganga mikið um nærumhverfi sitt þegar veður leyfir. Til dæmis út götuna og yfir á stíginn við Bústaðarveg. Gangstéttarnar eru of mjóar fyrir göngugrindur og við enda götunnar þarf að lyfta þeim yfir kant og ganga yfir gras til að komast á stíg að nýju. Aðgengi er því alls ekki nógu gott. Ég fagna þessari tillögu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information