Leggja nýtt slitlag milli göngustíga

Leggja nýtt slitlag milli göngustíga

Hvað viltu láta gera? Láta helluleggja göngustíga eða í það minnsta malbika upp á nýtt. Hvers vegna viltu láta gera það? Malbik sem lagt var á göngustíga á milli raðhúsa og einnig minni blokka í Fellahverfi árið 1974 hefur ekki verið endurnýjað,eingöngu stagbætt,aðallega vegna lagningu ljósleiðara.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information