Matjurtagarðar

Matjurtagarðar

Hvað viltu láta gera? Matjurtagarðar fyrir íbúa í blokkum við Háaleitisbraut 105-107 Hvers vegna viltu láta gera það? Að nýta túnin sem eru fyrir aftan blokkirnar í ræktun t.d. á kartöflum, káli, o.fl. Túnin eru lítið sem ekkert notuð í dag nema hluti af þeim sem leikvöllur.

Points

Of mikil mengun niður við jörð til að vera með grænmetis ræktun á þessu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information