vatnspóstar

vatnspóstar

Hvað viltu láta gera? Gera við vatnspósta sem eru nú þegar til staðar við sjávarsíðuna og bæta fleirum við. Hvers vegna viltu láta gera það? Það eru nú þegar vatnspóstar sem ekki er hægt að fá vatn úr. Það er alltaf gott að fá sér vatnssopa á vinsælum gönguleiðum. Vatnspóstar á Seltjarnarnesi virka alltaf svo það á að vera til tækni til að láta þá virka alltaf í öllum veðrum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information