Litlir æfingavellir við ÍR heimilið í Mjódd

Litlir æfingavellir við ÍR heimilið í Mjódd

Hvað viltu láta gera? Setja upp 2 minni sparkvelli með netum allan hringinn og yfir þakið. Mjög sniðugt, sérstaklega fyrir yngir kynslóðina og til að auka fjölbreytnina. Hvers vegna viltu láta gera það? Vantar upp á fjölbreytt svæði, mjög sniðugt fyrir alla sem vilja æfa öðruvísi en á stórum völlum. Einnig vantar gríðarlega mikið upp á æfingasvæði eftir að búið er að taka mikið af æfingasvæði knattspyrnudeildar undir byggingar fyrir félagið.

Points

Vantar meira æfingasvæði fyrir krakkana sem eru að æfa knattspyrnu, þetta yrði líka mjög flott viðbót við frábæra uppbyggingu sem er nú þegar á svæðinu.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem verkefni hugmyndarinnar er ekki innan verkefna eða valdheimilda Reykjavíkurborgar eða ekki á borgarlandi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information