Heitir pottar á Ægisíðunni

Heitir pottar á Ægisíðunni

Hvað viltu láta gera? Setja upp steinlagða heita potta við Ægisíðunni. Hvers vegna viltu láta gera það? Í dag er Ægisíðan kalt og þarafyllt leiðinlegt svæði. Einföld lausn á því væri að setja upp fallega steinlagða potta með heitu vatni í.

Points

Það kostar 900kr í Vesturbæjarlaugina og þetta væri ókeypis.

Heitt vatn rennur út í sjóinn hjá gömlu beitiskúrunum í Grímstaðarvör (sjá myndir) Það er í fínu lagi með þetta vatn hef kannað það hjá Veitum. Væri tilvalið að henda upp potti/fótabaði þarna. Vatnið er um 38-40 gráðu heitt og aðkoman hjá Grímstaðarvör alveg kjörin. Væri æðislegt að geta dýpt tánum í heitt vatn eftir skokk eða göngutúr á Ægissíðunni. Skotheld hugmynd!

Þetta er frábær hugmynd! Það er heitt vatn sem rennur þarna í sjóinn og það ætti að nýta það í eitthvað svona 😁

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information