Sporna við hraðakstri við Vesturberg

Sporna við hraðakstri við Vesturberg

Hvað viltu láta gera? Vesturbergið sé ekki lengur stofnæð og sett niður í 30. Eins sé bætt við hraðahindrunum og gangbrautum. Hvers vegna viltu láta gera það? Stundaður er hraðakstur ásamt framúr akstri við Vesturberg. Gatan er nálægt skóla og börnin sem búa í raðhúsunum við götuna stafar mikil hætta af götunni. Stór hluti húsanna er ekki með aðkomu að gangstétt bak við húsin og framan við þau er heldur ekki nein gangstétt. Börnin hafa ekkert nema götuna til að komast leiðar sinnar í og úr skóla. Langt er í næstu gangbraut sem eru í sitt hvorum endanum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information