Hraði á Vesturbergi

Hraði á Vesturbergi

Hvað viltu láta gera? Hraðatakmörk á Vesturbergi og spegil hjá Iceland búðinni þannig að við sem erum að keyra út frá Vesturbergi 70 til 74 sjáum bílana sem koma frá Fellunum. Ökumenn æða á ská inn að búðinni á miklum hraða og eru ekkert að velta fyrir sér hvort að bílar eða gangandi fólk sé á leiðinni út. Þetta á eftir að enda með stórslysi. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að koma í veg fyrir slys

Points

algerlega sammála. og setja upp hraðamyndavélar til að það verði farið eftir settum hármarkshraða sem vegna aðstæðna ætti alls ekki að vera hærri en 30km/klst.

bílar keyra hratt og æða beint a ská inn að Iceland búðinni þegar þeir koma frá fellunum. Íbúar sem keyra út frá 70 og 74 eru í stórhættu þegar þeir keyra út. Sama a við um fólk á gangi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information