Fullorðinsrólur og hugleiðsla

Fullorðinsrólur og hugleiðsla

Hvað viltu láta gera? Fullorðinsrólur Í litla garðinn milli Hæðargarðs og Hólmgarðs. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er mjög róandi að róla og sú gleði er almennt tekin frá unglingum og fullorðnum því að rólur eru næstum eingöngu hannaðar fyrir lítil börn. Fólk er of stressað en ein róluferð getur hjálpað fólki að slaka á; getur verið mjög aðgengileg hugleiðsla og ferskt loft í dagsins önn.

Points

Styððedda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information