Gervigrasvöll milli H og K landana

Gervigrasvöll milli H og K landana

Hvað viltu láta gera? Setja góðan gervigrasvöll milli H og K landana Hvers vegna viltu láta gera það? Það er oft ekki hægt að spila á Battó niðrí Fossvoggsskóla því það eru of margir þessi myndi létta undir þeim velli sem og hvetja foreldra og börn til að spila oftar saman fótbolta þarna.

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina ,,Endurbæta fótboltavöll milli K- og H- landa'' og er í kosningu. https://hverfid-mitt-2019.betrireykjavik.is/post/19588 Kosningin fer fram 31. október - 14. nóvember á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhaldshugmynd!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information