Gervigras og körfuboltavöll í Suðurhlíðarnar

Gervigras og körfuboltavöll í Suðurhlíðarnar

Hvað viltu láta gera? Setja gervigras og körfuboltavöll á grastorgið hjá Birkihlíð og Víðihlíð Hvers vegna viltu láta gera það? Það vantar eitthvað þanngað fyrir krakkana í hverfinu. Maður þarf að fara svo langt fyrir að fara út í fótbolta eða körfubolta á kvöldin, en þarna er maður bara út í garði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information