hundagerði milli k og h landanna

hundagerði milli k og h landanna

Hvað viltu láta gera? hundagerði Hvers vegna viltu láta gera það? vegna þess að það vantar svæði nálægt til þess að eiga möguleika á að sleppa hundum aðeins lausum og leika við þá

Points

VIð ræðum þetta oft smáhundaeigendur þegar við hittumst á göngu í dalnum, hundum finnst afar gaman að hittast og leika sér en það hentar ekki að leyfa það við göngustíganna af tillitsemi við aðra vegfarendur, lítið hundagerði þar sem mætti leyfa SMÁ-hundum að hlaupa saman yrði mikil og góð viðbót við dalinn fyrir ferfætlinga og eigendur þeirra. Mikilvægt er að þetta sé SMÁhundagerði og það má vera lítið, stærri hundar þurfa stórt svæði svo það fer vel um þá t.d. úti á Geirsnefi.

Snilldar hugmynd! Enda mikið um hunda í hverfinu :)

Löngu kominn tími á hundagerði í Fossvogsdalnum. Það er nóg pláss.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information